Maður í vetrarúlpu stendur í snævi þöktu landslagi og horfir á farsímann sinn.

Virkjun We Connect fyrir bíla í ID.-línunni

Virkjun We Connect fyrir bíla í ID.-línunni

Nýttu þér nytsamlega netþjónustu áður en lagt er af stað, í akstri og eftir að akstri lýkur. Við leiðbeinum þér í gegnum virkjunarferlið.

Leiðin að nettengdum ID. 

Athugaðu að til þess að geta nýtt þér eiginleikana að fullu þarftu að vera með Volkswagen ID-notandareikning auk þess sem þú þarft að ganga frá sérstökum samningi við Volkswagen AG um notkun netþjónustunnar.

Svona virkjar þú og notar We Connect fyrir ID. 

Fylgdu virkjunarleiðbeiningunum okkar til að tengjast ID.-bílnum þínum.  

Skoða leiðbeiningar um virkjun

We Connect ID.-appið
1,2
1.
Myndir geta verið frábrugðnar
2.
ID.3 Pro Performance: Raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 13,5-12,9; CO₂-losun í g/km: í blönduðum akstri 0; nýtniflokkur: A+++. ID.3 Pro S (4 og 5 dyra): Raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 13,7-13,1; CO₂-losun í g/km: í blönduðum akstri 0; nýtniflokkur: A+++.

We Connect ID.-appið sótt

Náðu þér í tengingu við rafbílinn þinn og nýttu þér fjarstýrðar aðgerðir, yfirlit yfir helstu upplýsingar um bílinn og hleðsluþjónustuna We Charge í farsímanum.

Frá We Connect Start til We Connect og We Connect Plus

Ef ID.-bíllinn þinn er búinn að fá Software 3.0 með uppfærslu í gegnum netið byrjar þú á We Connect Start. Til þess að geta nýtt þér hina fjölmörgu kosti We Connect og We Connect Plus skaltu skrá þig inn sem aðalnotandi í upplýsinga- og afþreyingarkerfinu og virkja síðan viðkomandi pakka í In-Car-netversluninni. 

Horft yfir stjórnrými VW ID.5. Maður situr í farþegasætinu og notar upplýsinga- og afþreyingarkerfið
3
3.
ID.5 Pro: Raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 15,9-14,6; CO₂-losun í g/km: í blönduðum akstri 0; nýtniflokkur: A+++. ID.5 Pro Performance: Raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 15,9-14,6; CO₂-losun í g/km: í blönduðum akstri 0; nýtniflokkur: A+++.

Þú gætir líka haft áhuga á þessu

Þú gætir líka haft áhuga á þessu