Nettengdu ID.-bílinn þinn með We Connect Start
1

We Connect Start
Tengir þig við netið, aðstoðar þig og gerir aksturinn afslappaðri

2.
Raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 16,3-15,2; CO2-losun í g/km: í blönduðum akstri 0. Fyrir bílana liggja eingöngu fyrir notkunar- og útblásturstölur samkvæmt WLTP, en ekki samkvæmt NEDC. Upplýsingar um notkun og CO₂-losun á tilteknu bili eftir því hvaða útbúnaður er valinn fyrir bílinn.

Snjöll tenging við Volkswagen ID.-bílinn þinn

Ekurðu bíl úr ID.-línunni? Þá er bíllinn þinn ekki aðeins rafknúinn, heldur getur hann líka verið nettengdur: Með netþjónustu We Connect Start fyrir ID.-bíla með ID. Software í lægri útgáfu en 3.0 getur þú náð í stafræn aðstoðarkerfi fyrir bílinn sem veita síuppfærðar upplýsingar um hleðslu eða umferðarskilyrði og gera þér kleift að fjarstýra tilteknum aðgerðum með We Connect ID.-appinu.

Frá og með ID. Software 3.0 bætir þú við tengimöguleikana með því sem We Connect býður upp á fyrir ID.-bílinn þinn. Með samhæfisskoðunOpna ytri hlekk getur þú séð hvaða netþjónustur ID.-bíllinn þinn styður.

Kostirnir í fljótu bragði:

  • Tenging við netið
  • Aðgangur að fjölmörgum eiginleikum bílsins í gegnum We Connect ID.-appið
  • Ókeypis fyrstu þrjú árin