Hver er þinn ID.

Volkswagen hefur skapað minningar með Íslendingum í 70 ár.

Meðlimir VW ID. fjölskyldunnar eru nú orðnir sex talsins - allt 100% rafdrifnir,
umhverfisvænir og kraftmikilir bílar sem sinna mismunandi þörfum.

Hreinar línur í yfirbyggingunni gefa ID.3 þroskaðara útlit, á meðan stemmingin í innra rýminu einkennist af hágæða efnisvali og úrvali aðstoðarkerfa. ID.3 er í fremstu röð þegar kemur að tæknilegri þróun rafdrifinna samgöngumöguleika.

Falleg hönnun og notagildi skipta Elísabetu Gunnars mestu máli þegar val á bíl er annars vegar. ID. línan frá Volkswagen státar af 100% rafdrifnum ferðafélögum í öllum stærðum og gerðum sem hugsaðir eru til þess að uppfylla þínar þarfir, hverjar sem þær eru. Hver er þinn ID.? 

Volkswagen ID.5 sameinar eiginleika sportjeppans og línur blæjubílsins með miklu afköstum í rafakstri og flæðandi útlínum. 

Volkswagen endurskilgreinir nýtingu og kraft rafbíla með nýjum rafknúnum ID.7. Hinn alrafmagnaði fólksbíll sameinar mikla drægni, hraðhleðslu, nóg pláss fyrir farangur og farþega. Sportlegt útlit, nýtt og uppfært margmiðlunarkerfi í nýrri úrvalslínu frá Volkswagen.