--:--
Volkswagen zero logo

Við stöndum frammi fyrir stærstu áskoruninni í sögu fyrirtækisins. 

Kannski er þetta stærsta áskorunin í sögu aksturs: Við tökum ábyrgð á okkar hluta í losun kolefnis á jörðinni.

Þess vegna ætlum við að uppfylla Parísarsáttmálann og markmiðið er að verða kolefnishlutlaust fyrirtæki fyrir árið 2050. Til að ná þessu markmiði þurfum við að gera breytingar.

Við munum feta nýja braut.

Við viljum fá alla til að taka þátt í þessari hreyfingu – með því að geta valið á milli framsækinna drifrása. Þannig finnur þú þína eigin leið að lægri útblæstri. Þannig náum við sameiginlegu markmiði.

Við stefnum að núll útblæstri. Sú ferð hefst hér.