Nýr T-Roc nú með enn meiri karakter: 12 cm lengri en forveri sinn, straumlínulagaður framendi, afgerandi stuðarar og kröftugar línur. Hann er frammúrstefnulegur og punkurinn yfir i-ið kemur svo með 20“ felgum.
Skörp framljós með samtengdri ljósalínu og upplýstum Volkswagen merkjum að framan og aftan ýta undir einkennandi útlit og hönnun T-Roc. Fáanlegt sem aukabúnaður eru LED framljós með IQ.LIGHT tækni og 3D innblásnum afturljósum sem bæta við stílinn og tryggja aukinn sýnileika.