Dráttarbeislið sem er fáanlegt sem aukahlutur er með dráttargetu allt að 1,500 kg miðað við búnaðarstig bílsins. Beislið er innfellanlegt og því auðvelt að fela undir stuðara. Dráttarbeislið er með burðargetu upp að 80 kg og er þar af leiðandi tilvalið til að flytja rafmagnshjól.