Athugaðu til dæmis hversu langt þú kemst á hleðslunni eða hvort ljósin séu slökkt og gluggar og hurðir lokaðar. Fylgstu með ökutækinu þínu heima og á ferðinni með Volkswagen appinu og VW Connect netþjónustunum.