2.17.94.1, 2019-07-05 00:05:51
image

Golf GTE.

Sá margslungni. Keyrðu á rafmagni - Keyrðu á bensíni.

Forstillt akstursgleði. Hámarksafköst Golf GTE er 150 kW (204 hö). Þessum tilkomumiklu tölum er náð með sparneytinni tengiltvinnbílatækni.

Búnaður og hönnun.

Allir bílar Volkswagen einkennast af hágæðabúnaði og stílhreinu útliti. Auk þess hefurðu fjölda valkosta sem gera þér kleift að hanna þinn Golf GTE eftir þínu höfði. Þú trúir ekki hversu mikið val þú hefur.

Tækjabúnaður.

Með hjálp sparneytinnar tengiltvinntækni sameinar Golf GTE bensínknúna forþjöppuvél og rafmótor með miklum togkrafti. Þú getur nýtt kosti beggja mótora, í samræmi við aðstæður hverju sinni, annað hvort saman eða í sitt hvoru lagi. Þannig geturðu ekið af krafti og á sparneytinn hátt á sama tíma.

Upplýsinga- og afþreyingarkerfi.

Ef þarft að hringja meðan þú keyrir, fá nýjustu umferðarfréttir, komast á áfangastað með því að nota leiðsögukerfið eða einfaldlega hlusta á tónlistina þína þá býður Golf GTE upp á ýmsa möguleika til að nýta helstu tækninýjungar samtímans og það með einföldum hætti.

Aksturshjálp.

Snjalla aksturshjálpin í þínum Golf GTE gerir aksturinn þægilegri og getur reynst dýrmæt hjálp við hættulegar aðstæður, jafnvel komið í veg fyrir þær. Þó svo að þú verðir sjaldan var við þessa tækni þá er gott að vita af henni.

Þægindi.

Láttu fara vel um þig í þínum Golf GTE. Ríkulegur staðalbúnaður, þægileg stýring og alls konar þægindabúnaður gera daginn þinn ánægjulegri og afslappaðri.

Verð og búnaður.

 • Staðalbúnaður í

  GTE

  Bakkmyndavél.
  LED aðalljós og dagljós.
  Bílahitari með Car-Net.
  Fjarlægðartengdur hraðastillir, árekstrarvörn og neyðarbremsa.
  Tveggja svæða stafræn loftkæling.

  Vefbæklingur
 • Aukalega í

  Comfort

  Rio de Janiero 17" Álfelgur.
  Íslenskt leiðsögukerfi.
  Blindhornaviðvörun.
  Lyklalaust aðgengi og ræsing.
  Aðfellanlegir rafdrifnir hliðarspeglar.

  Vefbæklingur
 • Aukalega í

  Premium

  Sevilla 18" álfelgur.
  Discover Pro margmiðlunartæki með 9,2" skjá.
  Panorama opnanleg sóllúga.
  Vienna leðursæti með rafstillingu.
  Stafrænt mælaborð 12.3".

  Vefbæklingur

Hvað má bjóða þér að gera næst?