2.17.94.1, 2019-07-05 00:05:51
Amarok.

Amarok.

Lífið felur í sér alls konar áskoranir.

Þar sem aðrir mæta sínum þolmörkum finnur Amarok sína leið. Hann sameinar dreifbýlisakstur, sveigjanleika og og sparneytni í einstökum pallbíl. Amarok er líka brautryðjandi þegar kemur að akstri á hefðbundnu slitlagi. Hann setur ný viðmið hvað varðar þægindi og afl með hágæða innréttingu og einstökum aksturseiginleikum.

Fullkomlega undirbúinn.

Amarok er búinn nýjustu tækni til að geta boðið upp á hámarksþægindi, torfæruakstur og veggrip. Hann er með breiðasta hleðslurýmið í sínum flokki sem býður upp á nóg pláss, en það rúmar meira að segja kassabretti (stærð samkvæmt Evrópustaðli) sem liggur þversum.

Sparneytin tækni fyrir hámarksdrægni.

Ólíkt öllum öðrum bílum í þessum flokki þá er Amarok jafnvígur á malbikinu og utan þess. Hann er búinn nýjustu tækni sem býður upp á hámarksþægindi, torfærueiginleika og veggrip.

Þægindi eðalvagns.

Þegar dagleg verkefni eru erfið og krefjandi ætti ferðin í vinnuna að vera eins þægileg og hugsast getur. Þess vegna býður Amarok upp á ríkulegt úrval af þægindabúnaði.

Afslöppun í hverri ferð.

Amarok er búinn fjölda nýstárlegra öryggis- og aksturshjálparkerfa sem geta greint mögulegar hættur hratt og leiðbeina þér örugglega og þægilega á næsta áfangastað.

Hvað má bjóða þér að gera næst?